Moody’s hækkar lánshæfiseinkunn Íslands í A1 með stöðugum horfum
Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's Ratings (Moody's) hækkaði í dag lánshæfiseinkunnir íslenska ríkisins í innlendum og erlendum gjaldmiðlum í A1 úr A2. Horfur fyrir einkunnina eru stöðugar. Helsti drifkrafturinn fyrir hækkun lánshæfismatsins er…