Kaldalón hf.: Staðfesting á skýrslu um fjárhagsleg- og sérstök skilyrði
KPMG er staðfestingaraðili vegna almenns tryggingafyrirkomulags Kaldalóns hf. KPMG hefur nú framkvæmt könnun á útreikningum útgefanda á fjárhagslegum og sérstökum skilyrðum skuldabréfa undir almenna tryggingafyrirkomulaginu. Niðurstaða KPMG staðfestir að fjárhagsleg…