Heimar hf.: Sala á fimm fasteignum
Heimar hf. („Heimar“ eða „félagið“) hafa samþykkt kauptilboð Módelhúsa ehf. í fimm fasteignir. Fasteignirnar eru staðsettar utan skilgreindra kjarnasvæða Heima og samræmist sala þeirra stefnuáherslum félagsins. Fasteignirnar sem um ræðir…