Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.: Ölgerðin kaupir Ankra
Skrifað hefur verið undir samning um kaup Ölgerðarinnar á öllu hlutafé í Ankra ehf. („Ankra“ eða „fyrirtækið“) sem séð hefur Ölgerðinni fyrir kollageni síðan 2019. Heildarvirði Ankra í viðskiptunum nemur…